Verslunarlausnir

Forsíða
Útgáfa 1.90 - Chip and pin

Strikamerki kynna nýja útgáfu af Touch-store með stuðning við Chip and pin.  Hafið samband við þjónustu og ráðgjöf í síma 575 1900.

.
 
Strikamerki festir kaup á Snerta ehf

Nýlega festi Strikamerki ehf kaup á fyrirtækinu Snerta ehf, sem hefur þróað pos hugbúnaðinn Touch-Store. Unnið er að því þessa dagana að yfirtaka alla þjónustu og þróun á hugbúnaði Snertu.

Fyrir nánari upplýsingar eða aðstoð hafið samband í síma 575 1900

.
 
Gistináttaskattur

Við höfum bætt við stuðning við hin nýja gistináttaskatt sem nemur kr. 100 pr. einingu. Skatturinn kemur fram á kvittun / reikningi eins og krafa skattstjóra. Einnig kemur þetta fram á uppgjöri og auðveldar það til muna skil á þessum skatti.

 

.
Lesa meira...
 
Touch-store

Touch-storeNokkrir eiginleika afgreiðslukerfisins eru:

Hönnun - Kerfið er hannað frá grunni með þarfir íslenskra verslana og fyrirtæki í fyrirrúmi.

Auðvelt í notkun - Auðvelt að læra á kerfið en það tekur sölumann u.þ.b 30 mín. að læra á grunneiginleika kerfisins.

.
Lesa meira...
 

Fréttir

Sandgerðisbær völdu nýlega að setja upp Touch-store afgreiðslukerfi hjá sundlaug og Íþróttahúsi bæjarins.

.
Nánar...